Search

Home > Fílalag > Trans Europe Express – Stunde Null
Podcast: Fílalag
Episode:

Trans Europe Express – Stunde Null

Category: Music
Duration: 01:27:25
Publish Date: 2016-03-18 12:25:03
Description: Klæðið ykkur í vönduð ullarjakkaföt frá Brinchsler & Söhne. Skiptið um koparþræði AKG heyrnartólanna. Setjist í fagurgerðan móderniskan stól úr þýsku geitarleðri. Í dag verður Fílalag á elitista-slóðum. Kraftwerk er fílað í dag. Sjálft orkuverið frá Düsseldorf. Líklega ein frægasta hljómsveit Þýskalands og ein áhrifamesta poppsveit sögunnar. Áhrifin ná langt út fyrir heim raftónlistar. Áhrif […]
Total Play: 0