Search

Home > Fílalag > Live Forever – Brekkusöngur alheimsins
Podcast: Fílalag
Episode:

Live Forever – Brekkusöngur alheimsins

Category: Music
Duration: 00:39:04
Publish Date: 2016-06-17 14:07:31
Description: „Hann kom, sá og sigraði“ var sagt um Sesar. Um Oasis er óþarfi að nota þrjú orð. Þeir komu hvorki né sáu, þeir sigruðu bara. Þeir voru alltaf þarna, Manchester ræflar með kjaft. Það gerðist ekkert fyrir þá eftir að þeir urðu frægir. Þeir voru bara í sömu peysunum, sömu anorökkunum og með sama kjaftinn. […]
Total Play: 0