Search

Home > Fílalag > A Case Of You – Gúmmítöffarar þagna
Podcast: Fílalag
Episode:

A Case Of You – Gúmmítöffarar þagna

Category: Music
Duration: 00:56:58
Publish Date: 2016-07-15 12:18:39
Description: Joni Mitchell er ein af stóru stjörnunum á himinhvolfinu. Tónlistarkonan sem listamenn eins og Bob Dylan og Prince grétu sig í svefn yfir. Hæfileikar hennar eru svo óumdeildir að það er engin ástæða til að gera þeim neitt frekari skil. Tónlist Joni Mitchell er þannig að gúmmítöffarar – náungar sem eru búnir að vera með […]
Total Play: 0