Search

Home > Fílalag > Týnda kynslóðin – Núna beygla allir munninn
Podcast: Fílalag
Episode:

Týnda kynslóðin – Núna beygla allir munninn

Category: Music
Duration: 00:48:49
Publish Date: 2016-08-26 13:34:25
Description: Nú eru engir sjénsar teknir hjá Fílalag og músík tekin fyrir sem allir Íslendingar yfir tólf ára aldri hafa öskursungið. Nú er það bjart, maður minn, ekki ský á himni enda ein stærsta íslenska negla 9. áratugarins undir mónó-nálinni. Lag sem kitlar okkur flest í innanverð hjartahólfin. Týnda kynslóðin finnur sig sjálf þegar hún heyrir […]
Total Play: 0