Search

Home > Fílalag > Bohemian Rhapsody (Live á Húrra) – Mest fílaða lag allra tíma
Podcast: Fílalag
Episode:

Bohemian Rhapsody (Live á Húrra) – Mest fílaða lag allra tíma

Category: Music
Duration: 00:51:04
Publish Date: 2016-10-07 15:14:38
Description: Fílahjörðin hittist á Húrra í síðustu viku og hlýddi á live-fílun á laginu sem grundvallar alla lagafílun. Lagið er Bohemian Rhapsody með Queen en allt síðan Wayne og Garth fíluðu það í bílnum í Wayne’s World árið 1991 hefur lagið verið hornsteinn í fílunarfræðum. Hlýðið á stemninguna á Húrra í þessari einstöku lagafílun.
Total Play: 0