Search

Home > Fílalag > You can call me Al – Týndur miðaldra maður finnur sig
Podcast: Fílalag
Episode:

You can call me Al – Týndur miðaldra maður finnur sig

Category: Music
Duration: 01:21:29
Publish Date: 2018-03-02 12:00:18
Description: Paul Simon var týndur í áttunni. Hann ráfaði um götur New York í stórum blazer-jakka og hugsaði um sína aumu tilvist. Jú, vissulega naut hann enn lýðhylli. Auðvitað gat hann snarfyllt Central Park með Garfunkelinu ef hann vildi. En skipti þjóðlagasósan hans einhverju máli? Var ekki öllum sama hvað hann var að bralla? Simon fann […]
Total Play: 0