Search

Home > Fílalag > Look on Down from the Bridge – Eftirpartí, korter í hrylling, fegurð, skaðræði
Podcast: Fílalag
Episode:

Look on Down from the Bridge – Eftirpartí, korter í hrylling, fegurð, skaðræði

Category: Music
Duration: 00:58:27
Publish Date: 2018-04-13 11:00:26
Description: X-kynslóðin færði okkur meira en gröns og perlandi e-pillu-svita. X-arar höfðu líka á sér fágaðari hliðar, eins og gengur. Á árunum í kringum 1990 var til dæmis Kalifornía full af af berfættum rokkabillí-neó-hippum. Og þvílík fegurðar-trog sem sú sena bar á borð fyrir heimsbyggðina. Í dag er undir fílunanar-nálinni ein allra þyngsta fegurðar-skífa sem gefin […]
Total Play: 0