Search

Home > Fílalag > Parklife – Chav-tjallismi
Podcast: Fílalag
Episode:

Parklife – Chav-tjallismi

Category: Music
Duration: 00:51:09
Publish Date: 2018-08-17 11:00:03
Description: Þeim langaði að fanga breska hversdagsstemningu. og þeim tókst það. Blur hlóð í væna wagner-í-eldspýtustokk-exístensíalíska-popp-sápu-óperu, sem þó aldrei rís, heldur kraumar allan tímann eins og skaftpottur á gamalli AGA eldavél í sundurmolnuðu múrsteinshúsi í Longsleddale í Kúmbríu. Um er að ræða bresk tilþrif: gnægtarborð tilvísana, undiröldu og stemningar, í mónótónískum sælgætisumbúðum. Það skrjáfar og glitrar […]
Total Play: 0