Search

Home > Fílalag > Myth – Svifryk. Blóð. Brúnar krullur.
Podcast: Fílalag
Episode:

Myth – Svifryk. Blóð. Brúnar krullur.

Category: Music
Duration: 01:05:02
Publish Date: 2018-08-31 10:42:21
Description: Nú er fjandinn laus. Fílalag er á nálægum slóðum. Í dag er lag úr indíkreðsunni frá 2012 tæklað. Það er Airwaves norpið. Það er fjúkandi Japaninn. Það er strandkofinn í mistrinu. Óhamingunni verður allt að vopni. Eldur úr iðrum, ár úr fjöllum, goðsögnum eyðir. Allt hverfur. Jafnvel mistrið. Það hverfur líka. Ó mistrið. Það sem […]
Total Play: 0