Search

Home > Fílalag > Our House – Afar vel smíðað hús
Podcast: Fílalag
Episode:

Our House – Afar vel smíðað hús

Category: Music
Duration: 01:06:19
Publish Date: 2018-09-28 11:00:38
Description: Þeir voru sperrtir, glenntir og illa tenntir. Crosby, Stills, Nash og Young, með hassmola í vösum átján hundruð grýlna jakka sinna. Þetta var súpergrúbba – rjómi flower-power menningarinnar, tappaður á þjóðlagapela. Los Angeles. Víetnam-stríðið. Glamrandi gítarar. Alpha-male raddanir. Tónleikasalir fylltir 60s woke gleraugnaglámum. Milljón eyru sperrt. Þvílík stemning. Crosby, Stills, Nash og Young fluttu napra […]
Total Play: 0