Search

Home > Fílalag > Að leggja sér músík til munns (Fílalag + SOÐ)
Podcast: Fílalag
Episode:

Að leggja sér músík til munns (Fílalag + SOÐ)

Category: Music
Duration: 01:21:36
Publish Date: 2018-11-23 09:00:31
Description: Fílalag fékk Kristinn Guðmundsson hjá Soð með sér í lið fyrir sinn nýjasta þátt. Á meðan Snorri og Ebbi fíluðu lagið A Whiter Shade of Pale eldaði Kristinn mat sem byggðan er á laginu, en Soð er matreiðsluþáttur. Það er því einnig hægt að horfa á þennan þátt Fílalags, í styttri útgáfu, hjá Soð. A […]
Total Play: 0