Search

Home > Fílalag > Race For The Prize – Kalsíumhlaðin sprengja litbrigða og hugmynda
Podcast: Fílalag
Episode:

Race For The Prize – Kalsíumhlaðin sprengja litbrigða og hugmynda

Category: Music
Duration: 00:54:28
Publish Date: 2019-05-31 08:43:39
Description: The Flaming Lips – Race for the Prize Ef atómsprengja með glimmeri springur í eyðimörk og enginn heyrir í henni eða sér hana. Sprakk hún þá? Önnur spurning. Eins og flestir vita er hægt að kjúfa hljóðmúrinn, þ.e. ferðast hraðar en hljóðið. Þetta geta hraðskreiðar orrustuþotur til dæmis gert og við það heyrast gríðarlegar himnadrunur. […]
Total Play: 0