Search

Home > Fílalag > Anyone Who Had A Heart – Dimmblátt stræti 20. aldar
Podcast: Fílalag
Episode:

Anyone Who Had A Heart – Dimmblátt stræti 20. aldar

Category: Music
Duration: 00:44:42
Publish Date: 2019-06-28 18:51:59
Description: Úr gullkistu FílalagsAnyone Who Had a Heart – Dusty Springfield New York. Djass. Dýpt. Tuttugasta öldin. Gulir belgvíðir leigubílar fljóta um strætin. Farþegar sökkva í plussið. Slaki í öxlum. Nagandi ótti í brjóstum.Flygill á fimmtugustu hæð. Aska í bakka. Teppi á gólfum. Teppi á veggjum. Teppi á innanverðum heilahvelum. Teppalagðar taugar, teppalagðar kransæðar. Allt er […]
Total Play: 0