Search

Home > Fílalag > The Revolution Will Not Be Televised – Er hægt að sigra fasisma og hafa gaman á meðan?
Podcast: Fílalag
Episode:

The Revolution Will Not Be Televised – Er hægt að sigra fasisma og hafa gaman á meðan?

Category: Music
Duration: 00:53:50
Publish Date: 2019-10-04 09:00:20
Description: Gill Scott Heron – The Revolution Will Not Be Televised Ameríska ljóðskáldið Gill Scott Heron sagði það best árið 1970. Þú horfir ekki á byltinguna í sjónvarpinu. Það er ekki nóg að flatmaga í sófanum og borða pizzu og styðja aktívismann án þess að leggja neitt að veði sjálfur. Það voru aðrir tímar þá. Fólk […]
Total Play: 0