Search

Home > Fílalag > A Town Called Malice – Að hrista úr sér sjöuna
Podcast: Fílalag
Episode:

A Town Called Malice – Að hrista úr sér sjöuna

Category: Music
Duration: 00:48:09
Publish Date: 2019-10-18 09:42:14
Description: The Jam – A Town Called Malice Nú er moddið tekið fyrir í allri sinni dýrð. Sultan er fíluð. Paul Weller í brakandi ullarjakkafötum að negla út melódíska þjóðsöngva á Rickenbackerinn. Weller fór fyrir þriðju kynslóð moddara. Hann var barn sjöunnar en átti líka stóran þátt í að hrista þyngslin af þjóðinni. Weller, maður alþýðunnar, […]
Total Play: 0