Search

Home > Fílalag > Da Funk – Skothelt, skyggt gler
Podcast: Fílalag
Episode:

Da Funk – Skothelt, skyggt gler

Category: Music
Duration: 01:07:37
Publish Date: 2021-01-22 08:18:00
Description: Daft Punk – Da Funk Endurtekningin. Lífsleiðinn. Gljáinn. Feimnin, friggðin, nostalgían. Jökullinn hopar. Evrópa ropar. Sykurpúðar, stúdíólúðar, Christian Dior blússur liggja eins og hráviði fyrir framan kennslustofuna þar sem enfant terrible úr stúdentaóeirðunum ’68 ætlar að kenna þér kynferðislega geómatríu. Daft Punk eru kontrapunktur kapítalismans. Endurvinnslustöð og endastöð. Allir fíla.
Total Play: 0