Search

Home > Fílalag > Heartbreaker – Harmurinn og hæðirnar
Podcast: Fílalag
Episode:

Heartbreaker – Harmurinn og hæðirnar

Category: Music
Duration: 01:19:31
Publish Date: 2021-07-02 08:06:00
Description: Bee Gees – Heartbreaker Saga Bee Gees er Sagan með stóru S-i og greini. Saga þjóðflutninga, saga efnahagsþrenginga, hæstu hæða, dýpstu dala. Elsta saga í heimi. Fyrsta Mósebók, fjórði kafli: Kain og Abel. Á ég að gæta bróðir míns? Vesalingar og krypplingar Victors Hugo, verksmiðjubörn Dickens. Undirskálaaugu Andersens. Saga Bee Gees inniheldur þjóðflutninga, lestarslys, hótelsvítur, […]
Total Play: 0