Search

Home > Normið > 230. Benni Vals og Fannar Sveins - "Það sem er fyndið, er fyndið."
Podcast: Normið
Episode:

230. Benni Vals og Fannar Sveins - "Það sem er fyndið, er fyndið."

Category: Health
Duration: 01:23:57
Publish Date: 2023-10-24 07:00:00
Description:

Tveir öðlingar mættu með okkur í stúdíóið og úr varð þessi stórkostlegi þáttur. Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson eru þekktir fyrir að framleiða snilld og flest þekkjum við Hraðfréttir sem hristu skemmtilega upp í Kastljósinu fyrir nokkrum árum síðan. 

Þessa dagana eru þeir meðal annars að vinna að því að framleiða Áramótaskaupið okkar allra - sem undirstrikar hvað þeir eru fáránlega hæfileikaríkir í sínu fagi. 

Kæru landsmenn, góða skemmtun.  

Total Play: 0