Search

Home > Normið > 214. "Það er erfitt að breyta peningum í hamingju." Georg Lúðvíksson - Frumkvöðlaserían
Podcast: Normið
Episode:

214. "Það er erfitt að breyta peningum í hamingju." Georg Lúðvíksson - Frumkvöðlaserían

Category: Health
Duration: 01:21:32
Publish Date: 2023-06-23 18:45:00
Description:

Georg Lúðvíksson, meðstofnandi Meniga, kom í virkilega skemmtilegt og fróðlegt viðtal í Frumkvöðlaseríuna! Hann hefur marga frumkvöðlafjöruna sopið og hefur mikla reynslu sem við fáum öll að læra af í þessum þætti. Við ræddum meðal annars heimilisbókhaldið, peningauppeldi, fjármálahegðun og margt fleira fáránlega nytsamlegt. Ef þú ert í veseni með sambandið þitt við peninga, eða vilt bara efla góða fjármálastöðu, þá veeerður þú einfaldlega að taka þér tíma í að hlusta.  

Total Play: 0