Search

Home > Normið > 180. Breytingaskeiðið! - Harpa Lind hjá GynaMEDICA
Podcast: Normið
Episode:

180. Breytingaskeiðið! - Harpa Lind hjá GynaMEDICA

Category: Health
Duration: 01:12:06
Publish Date: 2022-10-07 14:41:00
Description:

Vá hvað við fengum margar fyrirspurning um að hafa þátt um breytingaskeiðið. Harpa Lind er hjúkrunarfræðingur og ein af stofnendum GynaMEDICA, sem er lækninga- og heilsumiðstöð fyrir konur sem býður uppá heildræna fræðslu, ráðgjöf og meðferð fyrir konur á breytingaskeiði.

Helst ættum við öll að hlusta á þennan þátt, vegna þess að fram komu upplýsingar sem við höfðum ekki hugmynd um varðandi breytingaskeiðið og er algjör gamechanger að vita. 

Total Play: 0