Search

Home > Normið > 179. Steiney Skúla - "Fylgdu vísbendingunum"
Podcast: Normið
Episode:

179. Steiney Skúla - "Fylgdu vísbendingunum"

Category: Health
Duration: 01:10:19
Publish Date: 2022-09-30 07:00:21
Description:

Steiney Skúladóttir; leikkona, tónlistarkona, Reykjavíkurdóttir, höfundur, grínisti, útvarpskona, podcastari... HVAÐ ER HÚN EKKI?! Hún er virkilega öflug og falleg manneskja sem við lærðum helling af - og hlógum reyndar slatta líka. Ekki er það verra. Góða skemmtun! 

Total Play: 0