Search

Home > Normið > 42. Taktu ákvörðun. Eða ekki.. jú.. neei. Jú.
Podcast: Normið
Episode:

42. Taktu ákvörðun. Eða ekki.. jú.. neei. Jú.

Category: Health
Duration: 00:51:03
Publish Date: 2020-01-10 04:04:14
Description: Dass af galsa og skvetta af alvarlegheitum í þessum þætti! Við fengum fyrirspurn um að taka þátt um ákvarðanatöku og valkvíða. Það kom okkur á óvart hversu skemmtilegt umræðuefnið var og þátturinn endaði á öðruvísi máta en venjulega… þú verður eiginlega að tékka á þessu. Það er rúsína í pylsuendanum!
Total Play: 0