Search

Home > Normið > 137. Treystum við karlmennskunni? - Matti Osvald
Podcast: Normið
Episode:

137. Treystum við karlmennskunni? - Matti Osvald

Category: Health
Duration: 01:12:18
Publish Date: 2021-11-12 06:30:00
Description:

Síðustu misseri hafa skapast sterkar umræður á milli kvenorkunar og karlorkunnar. Við fengum Matta Osvald, heildrænan heilsufræðing, markþjálfa og fyrirlesara, í hreint og beint spjall um alvöru karlmennsku og samskipti fólks. Hvað þurfum við öll að skoða til þess að ná umræðunni upp á hærra plan? Það er mikilvægt að við kynnum okkur öll málið. 

Total Play: 0