Search

Home > Normið > 149. Lífið er leikvöllur - Laðaðu að þér lífið sem þú vilt
Podcast: Normið
Episode:

149. Lífið er leikvöllur - Laðaðu að þér lífið sem þú vilt

Category: Health
Duration: 01:22:54
Publish Date: 2022-02-11 07:00:00
Description: Fólk er mis móttækilegt fyrir hugmyndinni um manifestation. Að maður geti laðað að sér allskonar snilld í lífinu með ákveðnu afli. En við vitum öll að aðdráttarafl er vísindalega sannað fyrirbæri. Við veltum þessu fyrir okkur, ræðum hvernig maður nær sér út úr hausnum á sér og hvað við þurfum að gera til þess að geta treyst lífinu. 
Total Play: 0