Search

Home > Segðu mér > Eiríkur Stephensen
Podcast: Segðu mér
Episode:

Eiríkur Stephensen

Category: Arts
Duration: 00:40:00
Publish Date: 2025-11-10 09:03:00
Description: Eiríkur var að gefa út plötu sem nefnist Eirrek, en Eirrek er gamalt orð yfir sorg. Umfjöllunarefnið er sorg í almennum skilningi en platan er ekki siður einhvers konar úrvinnsla á hans eigin sorg sem hefur fylgt Eiríki frá unglingsárum í kjölfar sviplegs fráfalls föður hans.
Total Play: 0