Search

Home > Segðu mér > Margrét Jónsdóttir leirlistakona
Podcast: Segðu mér
Episode:

Margrét Jónsdóttir leirlistakona

Category: Arts
Duration: 00:39:51
Publish Date: 2025-05-19 09:03:00
Description: Margrét segir frá tveimur sýningum, önnur verður í Sigurhæðum þar sem hún skoðar heimilislíf og fjölskyldu Matthíasar Jochumssonar. Hin sýningin verður á Listasafninu á Akureyri. Sýning Margrétar í safninu samanstendur af ólíkum verkum sem fengin eru að láni víðs vegar að. Margrét kallar þá innsetningu -ein heild-eitt lífsverk.
Total Play: 0